Latex dýnur með top klæðning gerðar úr Cashmere eru notaðar á Hotel Bjarg og dún sængur eru á flest rúm. Hægt er að panta gerfi-efni ef fólk er með ofnæmi fyrir dún/fjaðrir. Lín er 100% bómull sem kemur frá USA og þræða fjöldi er frá 300-1000. 2 herbergi bjóða upp á stærðina "Queen" og hin eru bara venjuleg 90cm breið rúm.
Ferðalög | 21.1.2007 | 00:29 (breytt 4.8.2015 kl. 23:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú hafa ýmsar breytingar komið í gegn.
Billiard borð, borðtennisborð og fótboltaspil, X-box 360 tölvuleikir og Sing star er meðal annars hægt að stunda sér til afþreyingar. Þannig að allir ættu að geta haft eitthvað að gera ef veðrið bíður ekki upp á útiveru.
Ef veður er gott er hægt að fara í gönguferðir um undurfagra náttúru Fáskrúðasfjarðar, hægt er að nálgast kort með gönguleiðum í móttöku okkar.
Fjórhjól er hægt að fá leigð, en hótelið á tvö slík . Einnig verður boðið upp á að skreppa í siglingu á litlu trillunni okkar og renna fyrir fisk í soðið.
Salurinn okkar tekur allt að 100 manns í kaffi og 60 í mat.
Ferðalög | 17.1.2007 | 00:10 (breytt kl. 00:59) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Á Hótel Bjargi standa nú yfir endurbætur innanhúss. Meðal annars verður öllum rúmum skipt út og heilsudýnur verða keyptar inn. Þannig að næsta sumar verður hótelið orðið enn betra og um að gera að panta tímanlega. Netfangið hjá okkur er hotelbjarg@simnet.is og síminn er 4751466
Ferðalög | 23.8.2006 | 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ferðalög | 19.8.2006 | 18:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar